Húðráð

BLOGG FÆRSUR

FRÁBÆRAR LEIÐIR TIL AÐ HALDA HÚÐINNI HEILBRIGÐRI

Frábærar leiðir til að halda húðinni heilbrigðri „Það er stundum svo kalt inni hjá mér að ég er ekki viss um að fingurnir á lyklaborðinu séu mínir því ég hef næstum enga tilfinningu í þeim. Og sem verra er, húðin á handarbökunum skreppur saman eins og þurrkuð sveskja — ef sveskja getur verið náhvít áContinue reading „FRÁBÆRAR LEIÐIR TIL AÐ HALDA HÚÐINNI HEILBRIGÐRI“

HVERNIG VIÐHELDUR ÞÚ RAKA Í HÚÐINNI?

HVERNIG VIÐHELDUR ÞÚ RAKA Í HÚÐINNI? „Við erum vön að setja vetrardekk undir bílinn þegar frysta tekur en fær húðin okkar næga athygli þegar kuldaboli byrjar að bíta í kinnar! Hvað gerist þegar kólnar í veðri – af hverju líta t.d. handarbökin út fyrir að vera tíu árum eldri? Og til hvers ættum við aðContinue reading „HVERNIG VIÐHELDUR ÞÚ RAKA Í HÚÐINNI?“