Á stofunni bjóðum við upp á fjölbreyttar húðmeðferðir sem sniðnar eru að þínum þörfum. Vinsælustu húðmeðferðirnar eru þær sem hreinsa húðina, örva endurnýjun hennar, eyða hárvexti, draga úr öldrunareinkennum og gefa aukinn ljóma.
Ávaxtasýrur Jan Marini
Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og vinnur á fínum línum, litabreytingum, bólum, fílapennslum og örum.
Cinderella
Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu hennar.
Dermapen örnálameðferð
Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð, örum (t.d. eftir unglingabólur) og sliti.
Hýalúrónsýru fylliefni
Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að þúsundfalt og gefur með því aukinn þéttleika og raka.
Kristals- og Demantshúðslípun
Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar.
Laser Andlitslyfting
Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð, örum (t.d. eftir unglingabólur) og sliti.
Laser fyrir bólur og bóluör
Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur.
Laser Háreyðing
Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig að hárin hætta að vaxa.
Laser Háræðaslit
Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í húðinni.
Laser Húðflúreyðing
Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í smáar agnir.
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir
Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér síðan um að eyða þeim.
Laser Rósroði
Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í húðinni.
Perfect Derma
Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju lífi í húð sem er farin að eldast og meðhöndlar ýmiss húðvandamál.
Rauða dregils meðferðin
Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð.
Stjörnumeðferðin
Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33.
Bótulínumtoxín
Bótulínumtoxín er ein áhrifaríkasta meðferðin til að draga úr andlitslínum á enni og augnsvæði.
Profhilo
Jovena Facestim
Cosmelan® ávaxtasýrur
er viðurkennd leið til að meðhöndla litabreytingar með áhrifaríkum og öruggum hætti.
Plasma meðferð
lyftir og þéttir húð án skurðaðgerðar. Þetta er vinsælasta augnlokameðferðin án skurðaðgerðar.
Húðhreinsun
tekur vel á óhreinindum svo sem fílapenslum, bólum og milia kornum í húð.
Andlitsnudd og maski
einstaklega þægileg og nærandi meðferð
Litun og plokkun
Litun á augnhárum og augabrúnum og plokkun/vax
Radiesse
Örvar bandvefsfrumur til að framleiða kollagen og elastín með þeim árangri að þéttleiki húðarinnar eykst til muna.
Skinbooster
Skinbooster er notaður til að fríska upp á húð. Húðin verður bæði þéttari og raki hennar eykst til muna.
Karlmenn
Augnhárapermanent
Meðferðin gerir augnhárin mjög falleg. Þau fá meira sveigju og augnsvæðið verður opnara.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. These cookies ensure basic functionalities and security features of the website, anonymously.
Cookie
Duration
Description
cookielawinfo-checkbox-analytics
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checkbox-functional
11 months
The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checkbox-necessary
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-others
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-performance
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy
11 months
The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Functional cookies help to perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collect feedbacks, and other third-party features.
Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.
Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.
Advertisement cookies are used to provide visitors with relevant ads and marketing campaigns. These cookies track visitors across websites and collect information to provide customized ads.