Skip to main content

Meðferðir

Á stofunni bjóðum við upp á fjölbreyttar húðmeðferðir sem sniðnar eru að þínum þörfum. Vinsælustu húðmeðferðirnar eru þær sem hreinsa húðina, örva endurnýjun hennar, eyða hárvexti, draga úr öldrunareinkennum og gefa aukinn ljóma.

Ávaxtasýrur Jan Marini

Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og vinnur á fínum línum, litabreytingum, bólum, fílapennslum og örum.

Cinderella

Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu hennar.

Dermapen örnálameðferð

Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð, örum (t.d. eftir unglingabólur) og sliti.

Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að þúsundfalt og gefur með því aukinn þéttleika og raka.

Kristals- og Demantshúðslípun

Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar.

Laser Andlitslyfting

Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð, örum (t.d. eftir unglingabólur) og sliti.

Laser fyrir bólur og bóluör

Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur.

Laser Háreyðing

Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig að hárin hætta að vaxa.

Laser Háræðaslit

Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í húðinni.

Laser Húðflúreyðing

Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í smáar agnir.

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér síðan um að eyða þeim.

Laser Rósroði

Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í húðinni.

Perfect Derma

Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju lífi í húð sem er farin að eldast og meðhöndlar ýmiss húðvandamál.

Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð.

Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33.

Bótulínumtoxín

Bótulínumtoxín er ein áhrifaríkasta meðferðin til að draga úr andlitslínum á enni og augnsvæði.

Profhilo

Jovena

Cosmelan® ávaxtasýrur

er viðurkennd leið til að meðhöndla litabreytingar með áhrifaríkum og öruggum hætti.

Plasma meðferð

lyftir og þéttir húð án skurðaðgerðar. Þetta er vinsælasta augnlokameðferðin án skurðaðgerðar.