Handáburður Marini Renu Corrective complex

10.757kr.

Handáburður sem inniheldur meðal annars retinól sem dregur úr öldrunareinkennum og sólarskemmdum. Hentar fyrir allar húðgerðir.

 

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Bætir útlit handarbaka, lína og fellinga. Dregur úr öldrunareinkennum og sólarskemmdum. Gefur handarbökunum bjartari tón og eykur ljóma, minnkar ásýnd flekkja af sökum aldurs og sólar. Hentar fyrir allar húðgerðir.

Notkun: má nota bæði kvölds og morgna.

Ath. þar sem kremið inniheldur retinol (A vítamín) er mikilvægt að nota sólarvörn samhliða kreminu. Ekki ráðlagt á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf.

Virk innihaldsefni: Retinol. Alpha-Arbutin. Kojic Dipalmitate. Azelaic Acid. Hexylresorcinol. Glycyrrhiza Glabra (licorice root extract). Dipotassium Glycyrrhizate. Pomegranate Extract. Cucumber Extract. Ascorbyl Palmitate. Glycerin. Vitamin E. Sunflower Seed Oil. Meadowfoam Seed Oil.