Skip to main content

Húðin þín

Húðin er stærsta líffæri líkamans. Mikilvægt er að hugsa vel um hana svo heilbrigði hennar endist manni ævilangt.

Þegar húðin tapar styrkleika (kollageni) og teygjanleika (elastíni) með aldrinum byrjar hún að síga fyrir tilstilli þyngdaraflsins og verður eins og númeri of stór.
Bólur og fílapenslar er algeng sjón á unglingsárum.
Hárvöxtur getur verið hvimleiður, hvort heldur útlitslega, kláðavaldandi eða með inngrónum hárum.
Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð.
Þegar fólk fær sér húðflúr er litarefni komið fyrir djúpt í húðinni og er því um varanlegan lit að ræða.
Litabreytingar í húð eru algeng sjón með hækkandi aldri.
Rósroði er algengur kvilli í húð sem lýsir sér sem roði í húð, aðallega á kinn, höku, nefi og enni.
Þegar húðin tapar styrkleika (kollageni) og teygjanleika (elastíni) með aldrinum byrjar hún að síga fyrir tilstilli þyngdaraflsins og verður eins og númeri of stór.
Fæstir komast í gegnum lífið án þess að fá ör, t.d. eftir áverka eða skurðaðgerð.
Þurr húð er algengt húðvandamál sem getur stafað af ýmsum orsökum.