Þurr húð

Þurr húð er algengt húðvandamál sem getur stafað af ýmsum orsökum. Með aldrinum minnkar raki í húðinni því hún tapar með tímanum náttúrulegu rakaefni húðarinnar auk þess sem hægist á endurnýjun hennar – frumurnar skipta sér hægar. Hæfileikinn til að losa sig við ysta lag húðarinnar minnkar og húðin getur orðið hreistruð. Einnig geta umhverfisþættir ýtt undir þurrk svo sem sápur, vetrarveður, sólböð og fleira.Ásamt því að taka inn ómega-3 olíu og nota góð krem bjóðum við upp á nokkrar leiðir til að minnka þurrk í húð:
- Húðslípun fjarlægir ysta lag húðarinnar og örvar nýmyndun húðfruma.
- Dermapen örvar endurnýjun húðarinnar, þar á meðal kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar. Náttúrulegt rakaefni húðarinnar (hyaluronic acid) er notað í meðferð og fær húðin aukin ljóma eftir meðferðina.
- Ávaxtasýrumeðferð fjarlægir dauðar húðfrumur og stuðlar að endurnýjun húðar.
Önnur húðvandamál
Andlitslínur
Andlitslínur Húðin getur byrjað að mynda línur eftir 25 ára aldur en þá byrjar kollagen og elastín að minnka í...
Read MoreÖr og Slit
Ör og slit Fæstir komast í gegnum lífið án þess að fá ör, t.d. eftir áverka eða skurðaðgerð. Ör geta...
Read MoreLitabreytingar í húð
Litabreytingar í húð Litabreytingar í húð eru algeng sjón með hækkandi aldri. Þær geta komið fram sem sólarskemmdir, aldursblettir og...
Read MoreHáræðaslit
Háræðaslit Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð. Yfirleitt...
Read MoreHárvöxtur og inngróin hár
Hárvöxtur og inngróin hár Hárvöxtur getur verið hvimleiður, hvort heldur útlitslega, kláðavaldandi eða með inngrónum hárum. Það er orðið algengara...
Read MoreBólur og fílapenslar
Bólur og fílapenslar Bólur og fílapenslar er algeng sjón á unglingsárum. Algengt er að bakterían p. acne og fleiri bakteríur...
Read More