Laser upplýsingar

Laser upplýsingar

Hvað er lasermeðerð?

Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því að örva nýmyndun kollagens og elastíns. Algengustu húðbreytingarnar sem eru meðhöndlaðar með laser eru andlitslínur, slöpp húð, háræðaslit, rósroði, sólarskemmdir, ör, og slit. Með laser er einnig hægt að eyða hvimleiðum hárvexti.

  1. LASERLYFTING (Andlitslyfting án skurðaðgerðar)
  2. HÚÐÞÉTTING (Cinderella)
  3. LASERHÁREYÐING
  4. LASERMEÐFERÐ VIÐ RÓSROÐA, HÁRÆÐASLITI, LITABREYTINGUM
  5. LASERMEÐFERÐ VIÐ DJÚPUM LÍNUM, ÖRUM OG SLITI
  6. HÚÐFLÚREYÐING MEÐ LASER

Hvernig virkar laser?

Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því að örva nýmyndun kollagens og elastíns. Ákveðin bylgjulengd ljóss er einangruð eftir því hvaða húðbreytingu er verið að meðhöndla en lengri bylgjulengdir fara dýpra í húðina. Mismunandi bylgjulengdir vinna þannig á ólíkum vandamálum. Hve langan tíma tekur að jafna sig eftir lasermeðferð ræðst af húðbreytingu sem er verið að meðhöndla, þ.e. hvernig ljósgeisla er unnið með.

Algengustu húðbreytingarnar sem eru meðhöndlaðar með laser eru andlitslínur, slöpp húð, háræðaslit, rósroði, sólarskemmdir, ör, og slit. Með laser er einnig hægt að eyða hvimleiðum hárvexti. Það er afar einstaklingsbundið hversu fljótt árangur kemur fram, hve lengi hann endist, hve mörg skipti er ráðlagt að koma í og hve lengi þú ert að jafna þig eftir meðferð, en ræðst einnig af húðbreytingu sem verið er að meðhöndla, þ.e. hvernig ljósgeisla er unnið með.

“Laserljós er ekki jónandi geislar, líkt og röntgengeislar eru, og geta því ekki valdið stökkbreytingu í frumum eða frumuauða.”

Er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga fyrir meðferð?

Mikilvægt er að forðast sólböð og ljósabekki í tvær vikur fyrir og eftir meðferð. Einnig er ekki ráðlagt að bera brúnkukrem á húðina a.m.k. í eina viku fyrir meðferð. Ef þú ert með virka sýkingu eða bólgu á meðferðarsvæði, t.d. herpes útbrot eða exem er nauðsynlegt að bíða þangað til einkenni eru horfin. Ef þú hefur sögu um mikla örmyndun (keloid ör) getur verið að lasermeðferð henti þér ekki og sömuleiðis ef þú hefur sögu um húðsjúkdóm, t.d. Psoriasis. Þar sem talsverðir ljósblossar eru óhjákvæmilegir í meðferð er ekki ráðlagt að þeir sem eru flogaveikir gangist undir lasermeðferð, nema eftir að hafa rætt við sinn lækni. Þungaðar konur og konur með barn á brjósti ættu ekki að gangast undir lasermeðferð né heldur þeir sem hafa notað retinoic acid og sum önnur húðlyf undanfarna 6 mánuði. Þeir sem hafa tekið inn lyf sem inniheldur Jóhannesarjurt sl. 3 mánuði (St. John’s Worth) ættu ekki að gangast undir lasermeðferð og þeir sem eru á ónæmisbælandi meðferð, t.d. vegna krabbameinslyfjameðferð eða gigtarsjúkdóms ættu að ráðfæra sig við sinn lækni áður en gengist er undir meðferð.

Aðrar húðmeðferðir

Laser fyrir bólur og bóluör

Laser fyrir bólur og bóluör

Hvað er Clearskin? Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur. Ljósið myndar…

Read More
Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin Hvað er Stjörnumeðferðin? Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33. T33 vísar til…

Read More
Andlitslínur

Andlitslínur

Andlitslínur Húðin getur byrjað að mynda línur eftir 25 ára aldur en þá byrjar kollagen og elastín að minnka í…

Read More
Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…

Read More
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…

Read More
Laser Rósroði

Laser Rósroði

Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…

Read More
Laser Háreyðing

Laser Háreyðing

Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…

Read More
Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…

Read More
Cinderella Húðþétting

Cinderella Húðþétting

Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…

Read More
Laser upplýsingar

Laser upplýsingar

Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…

Read More
Perfect Derma

Perfect Derma

Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju…

Read More
Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…

Read More
Ör og Slit

Ör og Slit

Ör og slit Fæstir komast í gegnum lífið án þess að fá ör, t.d. eftir áverka eða skurðaðgerð. Ör geta…

Read More
Slöpp húð

Slöpp húð

Slöpp húð Þegar húðin tapar styrkleika (kollageni) og teygjanleika (elastíni) með aldrinum byrjar hún að síga fyrir tilstilli þyngdaraflsins og…

Read More
Rósroði

Rósroði

Rósroði Rósroði er algengur kvilli í húð sem lýsir sér sem roði í húð, aðallega á kinn, höku, nefi og…

Read More
Þurr húð

Þurr húð

Þurr húð Þurr húð er algengt húðvandamál sem getur stafað af ýmsum orsökum. Með aldrinum minnkar raki í húðinni því…

Read More
Litabreytingar í húð

Litabreytingar í húð

Litabreytingar í húð Litabreytingar í húð eru algeng sjón með hækkandi aldri. Þær geta komið fram sem sólarskemmdir, aldursblettir og…

Read More
Húðflúr

Húðflúr

Húðflúr Þegar fólk fær sér húðflúr er litarefni komið fyrir djúpt í húðinni og er því um varanlegan lit að…

Read More
Háræðaslit

Háræðaslit

Háræðaslit Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð. Yfirleitt…

Read More
Hárvöxtur og inngróin hár

Hárvöxtur og inngróin hár

Hárvöxtur og inngróin hár Hárvöxtur getur verið hvimleiður, hvort heldur útlitslega, kláðavaldandi eða með inngrónum hárum. Það er orðið algengara…

Read More
Bólur og fílapenslar

Bólur og fílapenslar

Bólur og fílapenslar Bólur og fílapenslar er algeng sjón á unglingsárum. Algengt er að bakterían p. acne og fleiri bakteríur…

Read More
Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…

Read More
Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…

Read More
Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…

Read More

Leave a Reply