Laser Húðflúreyðing

Hvað er húðflúreyðing?
Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í smáar agnir. Ónæmiskerfið sér svo um að hreinsa litaragnirnar burt. Hægt er að eyða öllum litum nema grænum og getur þurft að nota mismunandi laser á ólíka liti. Í boði er að setja staðdeyfikrem á húð fyrir meðferðina sem getur verið sársaukafull.
Hver er árangurinn?
Árangur er einstaklingsbundinn og geta ýmsir þættir haft áhrif svo sem blektegund, aldur húðflúrs og dýpt litarefnis í húðinni. Oftast sést strax árangur eftir fyrsta skipti og kemur svo meiri árangur eftir hvert skipti. Hver meðferð er varanleg.
Hve mörg skipti þarf ég?
Oftast þarf sex til tólf skipti og gott er að láta líða átta til tólf vikur á milli meðferða.
Hve lengi er ég að jafna mig?
Meðferðin getur valdið roða og í sumum tilfellum geta myndast blöðrur og hrúður. Mikilvægt er að halda svæðinu hreinu og þurru til forðast sýkingar. Ekki er ráðlagt að fara í líkamsrækt og sund meðan húðin er að jafna sig og forðast sól og ljósabekki.
Aðrar húðmeðferðir
Kristals- og demantshúðslípun
Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…
Read MoreLaser Litabreytingar/Sólarskemmdir
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…
Read MoreLaser Rósroði
Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Háræðaslit
Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Húðflúreyðing
Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…
Read MoreLaser Háreyðing
Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…
Read MoreLaser Andlitslyfting
Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…
Read MoreCinderella Húðþétting
Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…
Read MoreLaser upplýsingar
Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…
Read MoreÁvaxtarsýrur Perfect Derma
Ávaxtarsýrur Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma ávaxtasýrumeðferð blæs nýju lífi í húð sem er farin að eldast…
Read MoreÁvaxtasýrur Jan Marini
Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…
Read MoreHýalúrónsýru fylliefni
Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er nát´túrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…
Read MoreRauða dregils meðferðin
Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…
Read MoreDermapen örnálameðferð
Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…
Read More