Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og Demantshúðslípun

Hvernig virkar húðslípun?

Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin virkar vel á þurra húð og gefur henni aukinn ljóma. Einnig virkar hún á fínar línur, óhreina húð, bólur ásamt því að minnkar svitaholur. Húðin verður því áferðarfallegri og frísklegri eftir meðferðina sem hentar öllum aldri og húðgerðum.

Er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga fyrir meðferð?

Ekki er mælt með húðslípun ef þú tekur sterk bólulyf svo sem Decutan eða það er minna en sex mánuðir frá því að þú hættir á því. Einnig er ekki ráðlagt að fara í húðslípun ef þú ert með húðkrabbamein eða húðsýkingu, virkan rósroða, mjög viðkvæma húð, sýktar unglingabólur (e. acne) eða psoriasis.

Hver er árangur meðferðar?

Flestir sjá árangur eftir eina meðferð svo sem hreinni húð, meiri ljóma og minni línur. Árangur endist venjulega í nokkrar vikur.

Hversu mörg skipti þarf ég?

Sumir taka einungis eitt skipti af og til en oft er ráðlagt að taka tvö til sex skipti til að árangur endist lengur. Það fer þó eftir húðgerð og því vandamáli sem verið er að meðhöndla hve oft er ráðlagt að koma í meðferðina. Mælt er með að ein til tvær vikur líði á milli meðferða.

Hve lengi er ég að jafna mIg?

Meðferðin veldur roða og þurrki í húð og tekur oftast um einn til tvo sólarhringa fyrir hana að jafna sig. Mikilvægt er að nota gott rakakrem kvölds og morgna eftir meðferðina.

Hvað þarf ég að forðast eftir meðferð?

Best er að sleppa því að fara í sund eða líkamsrækt í sólarhring eftir meðferð. Einnig ber að varast sól og ljósabekki í viku eftir meðferð. Ef verið er í sól er mikilvægt að nota sólarvörn með SPF 30.

Aðrar húðmeðferðir

Laser fyrir bólur og bóluör

Laser fyrir bólur og bóluör

Hvað er Clearskin? Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur. Ljósið myndar…

Read More
Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin Hvað er Stjörnumeðferðin? Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33. T33 vísar til…

Read More
Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…

Read More
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…

Read More
Laser Rósroði

Laser Rósroði

Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…

Read More
Laser Háreyðing

Laser Háreyðing

Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…

Read More
Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…

Read More
Cinderella Húðþétting

Cinderella Húðþétting

Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…

Read More
Laser upplýsingar

Laser upplýsingar

Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…

Read More
Perfect Derma

Perfect Derma

Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju…

Read More
Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…

Read More
Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…

Read More
Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…

Read More
Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…

Read More

Leave a Reply