Háræðaslit

Háræðaslit

Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð. Yfirleitt er talið að samspil erfða og umhverfis spili hlutverk í myndun þeirra. Háræðaslit aukast með aldrinum og ýmsir aðrir þættir geta aukið líkur á að þær myndist eins og mikill kuldi eða sterk sól og aukinn þrýstingur á æðakerfið eins og við meðgöngu. Háræðaslit eru einnig algeng hjá þeim sem eru með rósroða og fólki sem drekkur óhóflega áfengi.

  • Laser getur fjarlægt háræðaslit í andliti sem annars staðar á líkamanum. Stundum dugar að koma í eina meðferð ef svæðið er lítið en fjöldi skipta fer eftir því hve vel æðin svarar meðferð og hversu stórt meðferðarsvæðið er. Algengt er að það þurfi fleiri skipti á læri eða allt upp í tíu skipti. Ef þú ert með æðahnúta, þá bendum við þér að leita til æðaskurðlæknis.

“Til að vernda húðina er mikilvægt að nota sólarvörn þegar verið er í sterkri sól og feitt krem án vatns þegar verið er í miklum kulda.

Önnur húðvandamál

Andlitslínur

Andlitslínur

Andlitslínur Húðin getur byrjað að mynda línur eftir 25 ára aldur en þá byrjar kollagen og elastín að minnka í...

Read More
Ör og Slit

Ör og Slit

Ör og slit Fæstir komast í gegnum lífið án þess að fá ör, t.d. eftir áverka eða skurðaðgerð. Ör geta...

Read More
Slöpp húð

Slöpp húð

Slöpp húð Þegar húðin tapar styrkleika (kollageni) og teygjanleika (elastíni) með aldrinum byrjar hún að síga fyrir tilstilli þyngdaraflsins og...

Read More
Rósroði

Rósroði

Rósroði Rósroði er algengur kvilli í húð sem lýsir sér sem roði í húð, aðallega á kinn, höku, nefi og...

Read More
Þurr húð

Þurr húð

Þurr húð Þurr húð er algengt húðvandamál sem getur stafað af ýmsum orsökum. Með aldrinum minnkar raki í húðinni því...

Read More
Litabreytingar í húð

Litabreytingar í húð

Litabreytingar í húð Litabreytingar í húð eru algeng sjón með hækkandi aldri. Þær geta komið fram sem sólarskemmdir, aldursblettir og...

Read More
Húðflúr

Húðflúr

Húðflúr Þegar fólk fær sér húðflúr er litarefni komið fyrir djúpt í húðinni og er því um varanlegan lit að...

Read More
Háræðaslit

Háræðaslit

Háræðaslit Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð. Yfirleitt...

Read More
Hárvöxtur og inngróin hár

Hárvöxtur og inngróin hár

Hárvöxtur og inngróin hár Hárvöxtur getur verið hvimleiður, hvort heldur útlitslega, kláðavaldandi eða með inngrónum hárum. Það er orðið algengara...

Read More
Bólur og fílapenslar

Bólur og fílapenslar

Bólur og fílapenslar Bólur og fílapenslar er algeng sjón á unglingsárum. Algengt er að bakterían p. acne og fleiri bakteríur...

Read More

Leave a Reply