Cinderella

Hvað er cindarella?
Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu hennar. Húðin verður þéttari og fær á sig meiri ljóma. Þessi meðferð hefur ekki sömu langtímaáhrif og laserlyfting en hún hentar vel fyrir tilefni þar sem mikið stendur til.
Hver er árangurinn?
Oftast sést góður árangur strax að meðferð lokinni og hann endist í tvo til þrjá mánuði.
Hvað þarf ég mörg skipti?
Það er einstaklingsbundið og oft dugar eitt skipti til að fríska upp á húðina. Mælt er með að taka tvö til fjögur skipti til að ná hámarksárangri.
Hvað er ég lengi að jafna mig?
Meðferðin veldur hita og vægum roða í húð sem gengur oftast yfir á nokkrum klukkutímum. Flestir líta frísklega út strax eftir meðferð.
Fyrir og eftir myndir



Aðrar húðmeðferðir
Laser fyrir bólur og bóluör
Hvað er Clearskin? Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur. Ljósið myndar…
Read MoreStjörnumeðferðin
Stjörnumeðferðin Hvað er Stjörnumeðferðin? Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33. T33 vísar til…
Read MoreKristals- og demantshúðslípun
Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…
Read MoreLaser Litabreytingar/Sólarskemmdir
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…
Read MoreLaser Rósroði
Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Háræðaslit
Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Húðflúreyðing
Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…
Read MoreLaser Háreyðing
Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…
Read MoreLaser Andlitslyfting
Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…
Read MoreCinderella Húðþétting
Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…
Read MoreLaser upplýsingar
Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…
Read MorePerfect Derma
Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju…
Read MoreÁvaxtasýrur Jan Marini
Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…
Read MoreHýalúrónsýru fylliefni
Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…
Read MoreRauða dregils meðferðin
Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…
Read MoreDermapen örnálameðferð
Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…
Read More