Útsala!

Öflug húðþétting og vöðvastyrking í andliti með JOVENA

33.992kr.

Flokkur:

Lýsing

HÚÐÞÉTTING OG VÖÐVASTYRKING Í
ANDLITI – MEÐFERÐ MEÐ JOVENA

FACESTIM

Meðferðin færir þér tvær meðferðir í einu. Byrjað er á að hita húðina á þægilegan máta með RF (e.
radiofrequency) sem er klassísk meðferð til að byggja upp kollagen og elastin í miðlagi húðarinnar en
þessi prótein gefa húðinni styrk og teygjanleika. Síðan eru ákveðnir vöðvahópar mótaðir til að gefa
lyftingu og fyllingu í andlitið. Jafnframt styrkir meðferðin kjálkalinu og hálsvöða. Tæknin er byggð á
svokölluðu diathermocontration sem sendir hita djúpt í húðina og styrkir djúpvöðva andlits og háls.