Lýsing
Dásamlegt andlitsdekur sem inniheldur nudd á andlit og herðar og rakagefandi maska.
Maskinn sem er frá Jan Marini inniheldur andoxunarefni og sýrur sem gefa mjög fallegan ljóma og jafna húðlit. Húðin verður áferðarfallegri, bjartari og unglegri með reglulegri notkun.