Lýsing
KRISTALS – OG DEMANTSHÚÐSLÍPUN
Andlits meðferð
Meðferðin hentar sérlega vel fyrir yngra fólk. Notað er demantshúðslipunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og
örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin virkar vel á þurra húð og gefur henni aukinn ljóma. Einnig virkar
hún á fínar línur, bólur og hreinsar húðina ásamt því að draga úr litlum holum. Húðin verður áferðarfallegri og
frísklegr eftir meðferðina og hún hentar fólki á öllum aldrei og húðgerðum.
JAN MARINI HÚÐVÖRUR
Bioclear andlitslotion með ávaxtasýrum:
sem inniheldur meðal annars blöndu af ávaxtasýrum sem vinna vel á húðvandamálum svo sem bólum og gerir
húðina sérlega mjúka og ljómandi.
Bioglycolic andlitshreinsir með ávaxtasýru:
Öflugur hreinsir sem inniheldur glycolic sýru. Hreinsar vel hársekki og endurnýjar ysta lag húðar svo aðrar húðvörur
komist betur inn í húðina. Áferð húðar verður hrein, silkimjúk og rakakennd. Hentar öllum húðgerðum.
FÆÐUBÓTAREFNI – POREFAVOR
Blanda af sérvöldum og öflugum vítamínum sem styrkja húðina innanfrá. Vítamínið hentar einstaklega vel fyrir fólk
sem hefur tilhneigingu til þess að fá hormónatengdar