Lýsing
CINDARELLA
Andlits meðferð
Meðferðin byggir á nær-innfrarauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu hennar.
Húðin verður þéttari og fær á sig meiri ljóma. Meðferðin hentar einstaklega vel sem undirbúningur fyrir stór tilefni.
JAN MARINI HÚÐVÖRUR
C-ESTA serum
Kröftug andoxunarblanda af efnum eins og C-vítamín og DMAE sem dregur úr línum og jafnar húðlit. Hentar öllum
húðgerðum.
ASTA SKIN
Fæðubótarefni
Sérsniðin blanda ætluð til þess að viðhalda fallegri húð. Blandan inniheldur seramíð, kollagen, astaxanthin auk
sérvalinna vítamína (A, B2, B3, B12, B7, C og D3) sem talin eru hafa góð áhrif á húðinaSeramíð má finna í ysta lagi
húðarinnar og er hlutverk þeirra að vernda húðina fyrir rakatapi. Kollagen er eitt helsta byggingarprótein líkamans.
Rannsóknir benda til þess að inntaka kollagen geti minnkað liðverki, ásamt því að hafa góð áhrif á húð, hár og neglur.
Rannsóknir benda til þess að astaxanthin verji húðina gegn útfjólubláum