Retinol plus maski

13.838kr.

Í maskanum er hátt hlutfall af Retinól sem vinnur á andlitslínum og hrukkum, sólarskemmdum, litabreytingum og bólum. Inniheldur einnig peptíð, andoxunar- og rakaefni sem gefa húðinni raka og góðan ljóma. Hentar öllum húðgerðum.

 

Flokkur:

Lýsing

Maskinn innheldur hátt hlutfall af retinól sem vinnur á andlitslínum og hrukkum, sólarskemmdum, litabreytingum og bólum. Inniheldur einnig peptíð, andoxunar- og rakaefni sem gefa húðinni raka og góðan ljóma. Hentar öllum húðgerðum.

Notkun: má nota 2-3 sinnum í viku. Eftir hreinsun er maski borinn á í þunnu lagi og hafður á í 10 mín.  Væg óþægindi geta fylgt. Hreinsaður vel af með vatni.

Ath. Þar sem maskinn inniheldur Retinól (A vítamín) er mikilvægt að nota sólarvörn. Ekki ráðlagt á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf.

Innihaldsefni: All-Trans-Retinol. Oligopeptide 24. Salicylic Acid. Aloe. Alpha Bisabolol. Green Tea Extract. Vitamin E. Ceramide. Squalene. Hyaluronic Acid. Shea Butter. Essential Fatty Acids.