Body lotion með ávaxtasýrum

14.390kr.

Þetta frábæra ávaxtasýrukrem fyrir líkamann er góð viðbót við daglega húðrútínu. Kremið er öflugt, nærir, gefur raka og endurnýjar ysta lag húðar svo hún verður silkimjúk. 

Flokkar: ,

Lýsing

Þetta frábæra ávaxtasýrukrem fyrir líkamann er góð viðbót við daglega húðrútínu. Kremið er öflugt, nærir, gefur raka og endurnýjar ysta lag húðar svo hún verður silkimjúk. 

Ávaxtasýrukremið inniheldur einstaka blöndu af AHA og PHA ávaxtasýrum sem endurnýjar ysta lag húðar. Einnig gefur kremið aukinn raka til lengri tíma. Húðin verður silkimjúk, heilbrigðari og fallegri við reglulega notkun og árangur kemur strax í ljós.

Notkun:

Kremið er borið á húð kvölds og morgna. Við notkun getur komið fram smá sviði.

Forðast að kremið berist í augu. Ekki bera á sýkt svæði eða roða. 

Ef kremið veldur miklum sviða eða roða skal notkun hætt.

Ekki er ráðlagt að nota kremið á meðgöngu.

Virk innihaldsefni:

  • Glycolic Acid (AHA)
  • Gluconolactone (PHA)
  • Advanced Hydration Complex
  • Shea Butter