Ávaxtasýru andlitshreinsir

6.919kr.

Öflugur hreinsir sem inniheldur glycolic sýru. Hreinsar vel hársekki og endurnýjar ysta lag húðar svo aðrar húðvörur komist betur inn í húð. Áferð húðar verður hrein, silkimjúk og rakakennd. Hentar öllum húðgerðum.

Lýsing

Öflugur hreinsir sem inniheldur glycolic sýru. Hreinsar vel hársekki og endurnýjar ysta lag húðar svo aðrar húðvörur komist betur inn í húð. Áferð húðar verður hrein, silkimjúk og rakakennd. Hentar öllum húðgerðum.

Notkun: Má nota bæði kvöld og morgna og hreinsa vel af með vatni. Ef þú ert með mikinn farða þá nærðu meiri árangri með því að fjarlægja hann fyrst. Athugið að þar sem ávaxtasýra er í þessum hreinsi, þá má hann ekki fara yfir augu. Hreinsirinn hentar öllum húðgerðum.  Hann er hluti af SCMS pakkanum. 

Innihaldefni: Virk innihaldsefni: Glycolic Acid lausn og Sorbitól (rakagefandi). PH 3.25.