C-ESTA serum

17.528kr.

Kröftug andoxunarblanda af efnum eins og C- vítamin og DMAE sem dregur úr línum og jafnar húðlit. Hentar öllum húðgerðum.

Flokkur:

Lýsing

Kröftug andoxunarblanda af efnum eins og C- vítamin og DMAE sem hefur verið sýnt fram á í rannsóknum að dragi úr andlitslínum og auki þéttleika húðar. Einnig jafnar hann húðlit. Hentar fyrir allar húðgerðir.

Notkun: notað sparlega bæði bæði kvölds og morgna. Gott að hrista glasið fyrir notkun.

Innihaldefni: Ascorbyl Palmitate (C-vítamin), DMAE, Vítamín B6 & E, Hyaluronic Acid. PH 7. 

DMAE (Dimethylaminoethanol) er hliðstætt við B-vítamínið choline og forveri taugaboðefnisins acetylcholine. Þekkt taugaboðefni en getur stjórnað endurnýjun fruma og sérhæfingu þeirra. Einnig bólguhamlandi áhrif. Virðist geta aukið þéttleika og vöðvatónus.