Skip to main content

Til að þér líði vel í eigin skinni

Hæ, takk fyrir að heilsa upp á okkur!

Fallegri, heilbrigðari og unglegri húð er er kjörorð stofunnar og bjóðum við einungis upp á húðmeðferðir sem skila góðum árangri samkvæmt vísindarannsóknum. Einnig sérhæfum við okkur í forvörnum til að viðhalda heilbrigðri húð ævilangt.

Hjá Húðinni starfar læknir og hjúkrunarfræðingar sem eru með vottun fyrir öllum meðferðum sem í boði eru. Þau veita faglega ráðgjöf um val á meðferð og lögð er áhersla á að benda á þá lífsstílsþætti sem viðhalda heilbrigði húðar. Í móttökunni starfar snyrtifræðingur sem veitir viðskiptavinum ráðgjöf varðandi þær húðvörur sem í boði eru. Við leggjum mikið upp úr faglegri og persónulegri þjónustu, notalegu andrúmslofti og að koma til móts við viðskiptavini. Við viljum að þér líði vel í eigin skinni. 

Verið hjartanlega velkomin!

ALMENNT UM HÚÐINA

??MEÐFERÐIRNAR SKILA GÓÐUM ÁRANGRI??

“Umhirða húðarinnar skiptir mig miklu máli. Ég fer reglulega í HÚÐINA því meðferðirnar hafa skilað góðum árangri. Svo er umhverfið hlýlegt og tekið vel á móti manni með góðri nærveru.”

Kolbrún Pálína

ALMENNT UM HÚÐINA

??ÆÐISLEGAR HÚÐMEÐFERÐIR??

,,Stelpurnar hjá Húðinni eru ekki bara fagmenn fram í fingurgóma, heldur eru þær allar svo yndislegar. Það er alltaf notalegt að koma til þeirra og húðmeðferðirnar hjá þeim eru æðislegar. Hef alltaf gengið út frá þeim ánægð. „

Eva Ruža

ALMENNT UM HÚÐINA

??ÞESS VEGNA FER ÉG Á HÚÐIN??

Mér líður alltaf lang best þegar húðin á mér er í góðu standi. Ég hef farið í bæði húðslípun og ávaxtasýru meðferð hjá HÚÐIN og verið ótrúlega ánægð með útkomuna. Það skiptir mig máli að viðhalda góðri húð og þess vegna fer ég á HÚÐIN þar sem er bæði góð þjónusta og hlýlegt andrúmsloft.

Salka Sól

STOFAN

??HLÝLEG OG FAGLEG??

Hlýlegt andrúmsloft og fagleg þjónusta.

Vilborg Anna Gissurardóttir

HÁRÆÐASLIT

??ÞURFTI BARA EITT SKIPTI??

Þessi stofa er yndisleg í alla staði. Fagleg fram í fingurgóma. Ég fór í meðferð vegna háræðaslits. Þurfti bara eitt skipti.

Þyri Ásta Hafsteinsdóttir

HÁREYÐING

??HÁREYÐING SEM VIRKAR??

Fór í háreyðingu á baki sem tókst einstaklega vel. Ég hafði farið í tvær háreyðingarmeðferðir á annarri stofu fyrir mörgum árum og árangurinn var margfalt betri hjá Húðinni.

Halldór Fannar Guðjónsson

ALMENNT UM HÚÐINA

??EINSTÖK UPPLIFUN??

Ég gæti ekki mælt meira með Húðin Skin Clinic! Andrúmsloftið þarna er svo ótrúlega notalegt, stofan dásamlega falleg & starfsfólkið yndislegt. Ég hef prófað nokkrar meðferðir hjá þeim & er alltaf jafn ánægð. Fagmennska fram í fingurgóma, hreinlæti & upplýsingagjöf uppá 10 & maður labbar endurnærður út frá þeim. Ég hef farið reglulega í Restyline fylliefnameðferð hjá þeim á vörunum hjá mér & fæ endalaust hrós & hef mælt með þeim við óteljandi konur sem allar hafa verið jafn ánægðar & ég. Að fara á Húðin Skin Clinic er einstök upplifun sem ég mæli alltaf með.

Steinunn Edda Steingrímsdóttir

ALMENNT UM HÚÐINA

??DÓTTIR EGINMANNSINS??

Stundum spurð hvort e?g se? do?ttir mannsins mi?ns… ekki það að e?g se? að sækjast eftir þvi?

56 ára viðskiptavinur

ALMENNT UM HÚÐINA

??10 ÁRUM YNGRI??

Fæ oft að heyra að ég hafi yngst um 10 ár, að húðin sé ungleg og ljómi

47 ára viðskiptavinur

ALMENNT UM HÚÐINA

??VÁ HVAÐ HÚÐIN LJÓMAR??

Vá hvað húðin ljómar, er athugasemd sem ég heyri oftar eftir sem ég nálgast fimmtugt.

46 ára viðskiptavinur

HÚÐSLÍPUN

??EINS OG NÝ??

Þetta var yndislegt og mér líður eins og nýrri. Ætla pottþétt að fara aftur og mun klárlega mæla með Húðinni í framtíðinni.

34 ára viðskiptavinur

PERFECT DERMA

??SÁ STRAX MIKINN MUN??

Hu?ðin mi?n hefur lengi verið þurr og mislit. E?g sa? strax mikinn mun eftir eina Perfect Derma a?vaxtasy?rumeðferð. Mæli hiklaust með henni.

FYLGSTU MEÐ NÝJUSTU TILBOÐUM OG FRÉTTUM

Skráðu þig á póstlista og við sendum þér heitustu tilboðin og hugulsömustu húðráðin. Við lofum að senda þér ekki amapóst (spam).

Nýjustu blogg færslur

Sendu okkur línu!

Við svörum eins fljótt og unnt er. Þú getur einnig heyrt í okkur í síma
519-3223.

Hlökkum til að heyra frá þér!