Lýsing
DÁSAMLEG HÚÐMEÐFERÐ MEÐ
JAN MARINI ÁVAXASÝRUM
Meðferð á andliti og hálsi með lúxusmaska
Jan Marini ávaxtasýrur gefa húðinni góðan raka og vinna á fínum línum, litabreytingum, bólum,
filapenslum og örum. Ávaxtasýrurnar innihalda 40% glýkólsýru (e. glycolic acid) sem er öflug gegn
ýmsum húðkvillum. Einnig örvar meðferðin kollagen og elastin ásamt því að framkalla frísklegra
yfirbragð og aukinn ljóma.
Meðferðin tekur um 30 mín og er auk ávaxtasýranna notaðar húðlæknavörur frá Jan Marini sem
innihalda sérvalin efni fyrir húðina. Sýrurnar geta valdið vægum sviða en róandi maski er settur á
andlitið eftir meðferðina.
x
JAN MARINI
Age intervention peptide extreme
Kremið inniheldur fimm virk peptid sem vinna sérlega vel á öldrum húðar. Kremið inniheldur einnig
CoEnzyme Q10, green & red tea extract, pomegranate & grape seed extract sem auka raka húðar og
draga úr fínum línum, hrukkum og slappleika.