Skip to main content

Húðmeðferðir Ráðgjöf Húðvörur fyrir þig.

Til að þér líði vel í eigin skinni

Við leggjum áherslu á að veita faglega og persónulega þjónustu í notalegu andrúmslofti. Á stofunni starfa læknir og hjúkrunarfræðingar sem veita húðmeðferðir sem skila árangri.

Vertu hjartanlega velkomin/n!

Meðferðir

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval meðferða

Vefverslun

Hér getur þú verslað húðvörur frá Jan Marini, gjafakort og ýmiss tilboð.

Gæðavörur frá Jan Marini

Jan Marini er vinsæl húðlína og sú sem lýta- og húðlæknar í Kaliforníu velja inn á sínar stofur. Ástæðan er sú að á bak við línuna eru vel ígrundaðar rannsóknir og hver vara inniheldur virk efni sem sýnt hefur verið fram á að dragi fram fallega áferð á húðinni ásamt því að vinna á algengum húðbreytingum

Er kominn tími til að fríska upp á húðina? Komdu til okkar og við finnum meðferð sem hentar þér.

Meðmæli frá viðskiptavinum

Salka Sól

"Mér líður alltaf lang best þegar húðin á mér er í góðu standi. Ég hef farið í bæði húðslípun og ávaxtasýru meðferð hjá HÚÐIN og verið ótrúlega ánægð með útkomuna. Það skiptir mig máli að viðhalda góðri húð og þess vegna fer ég á HÚÐIN þar sem er bæði góð þjónusta og hlýlegt andrúmsloft.“

Kolbrún Pálína

"Umhirða húðarinnar skiptir mig miklu máli. Ég fer reglulega í HÚÐINA því meðferðirnar hafa skilað góðum árangri. Svo er umhverfið hlýlegt og tekið vel á móti manni með góðri nærveru.“

Nýjustu blogg færslur

Blog

FRÁBÆRAR LEIÐIR TIL AÐ HALDA HÚÐINNI HEILBRIGÐRI

Frábærar leiðir til að halda húðinni heilbrigðri „Það er stundum svo kalt inni hjá mér…
Blog

VILTU GLÓANDI OG FRÍSKLEGRI HÚÐ?

VILTU GLÓANDI OG FRÍSKLEGRI HÚÐ? Sagt er að fegurðin komi að innan en það er…
Blog

HVERNIG VIÐHELDUR ÞÚ RAKA Í HÚÐINNI?

HVERNIG VIÐHELDUR ÞÚ RAKA Í HÚÐINNI? „Við erum vön að setja vetrardekk undir bílinn þegar…