Lýsing
Sérlega rakagefandi augnkrem með sérvöldum efnum fyrir húðina svo sem vaxtarþáttum, peptíðum og andoxunarþáttum sem gera við skemmdar frumur og minnkar sýnileg öldrunarmerki. Árangur kemur strax fram og húðin í kringum augu verður mjúk og silkikennd. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: má nota kvöld og morgna.
Innihaldsefni: Transforming Growth Factor, Thymosin-ß4, yngingar Peptíð, Hyaluronic Acid, Aloe Vera, Antioxidants og Vítamín -C.