Lýsing
Varakrem sem inniheldur retinól, hyaluronic sýrur og peptíð sem auka rakastig, dregur úr öldrun og gerir þær sérstaklega mjúkar. Með aldrinum minnka varir, þurrkur eykst og línur geta myndast í kringum varir. Kremið bætir verulega rakaástand og örvar nýmyndun kollagens og elastíns þannig að öldrunareinkenni minnka. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Notkun: Má nota bæði kvölds og morgna á varir og í kringum þær.
Virk innihaldsefni: Tripeptide. Retinol. DMAE. Ceramide 2. Tyramine Hydrochloride. Cross-Linked HA. Tissue Repair Factor. Coenzyme Q10. Hentar öllum húðgerðum. Án Parabena, olíu og petrolatum.