Lýsing
Kröftugt krem sem vinnur á litabreytingum og dregur úr andlitslínum. Dregur fram fallega áferð og ljóma. Inniheldur góðan styrkleika af retinól (A vítamín) sem örvar kollagenframleiðslu. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: í byrjun er kremið notað annað hvert kvöld. Síðan má smá saman auka í daglega notkun kvölds og morgna.
ATH: Þar sem kremið inniheldur retinól (A vítamín) er mikilvægt að nota sólarvörn daglega. Varan er ekki ráðlögð á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf.
Innihaldsefni: Nonapeptide-1. Tetrahydrodiferuloylmethane, Alpha-Arbutin. Hexylrescorcinol. Dipotassium Glycyrrhizate. Glycyrrhiza Glabra Extract. All-Trans Retinol. Epigallocatechin Gallate (þéttað green tea extract). Bisabolol. Hentar öllum húðgerðum.