Lýsing
Fyrir fólk með sýnileg öldrunareinkenni vegna skorts á estrógenum og sólarskemmdum. Hjálpar til við að græða og gera við húðina svo hún fái unglegra hraustlegra yfir bragð. Minnkar ásýnd andlitslína og eykur fyllingu og teygjanleika í húðinni, ásamt að gefa aukinn raka.
Notkun: má nota kvöld og morgna
innihaldsefni: Isofalvones (Red Clover & Soy), Interferone (alpha-2b), Plankton Extract, CoEnzyme Q10, Methylsulfonylmethane (MSM). fyrir þurra og mjög þurra húð