C-ESTA EYE REPAIR- augnkrem

11.532kr.

Kröftugt augnkrem sem þéttir húð og dregur úr baugum.  Kremið innihleldur hátt hlutfall c-vítamins með DMAE og hefur andoxunaráhrif á húðina.

 

 

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Augnkremið hefur kröftugt andoxunaráhrif. Það inniheldur hátt hlutfall c-vítamins með DMAE, CoEynsyme Q10 og fleiri virkum efnum sem draga úr öldrun húðar í kringum augu, þétta húð og minnka bauga.

Augnkremið hentar öllum húðgerðum.

Notkun: Kremið er borið á húð í kringum augu einu sinni á dag. Má setja undir aðrar húðvörur frá Jan Marini.

Virk innihaldsefni: Ascorbyl Palmitate (Vitamin C), DMAE, CoEnzyme Q10, Hyaluronic Acid, Essential Fatty Acids.