Útsala!

Age Intervention Duality 50% afsláttur

7.150kr.

Kremið inniheldur virk efni svo sem retionol og benzyl peroxide og vinnur því mjög vel á bólum og öldrun húðar.

Flokkar: ,

Lýsing

Öflugt krem sem vinnur á bólum og dregur úr öldrun húðar. Kremið inniheldur virk efni svo sem benzyl peroxide og retinol. Kremið er tvíhólfa með pumpum og er kremum blandað saman við notkun.

Notkun:

Húðin er hreinsuð. Kremið er borið á húð í þunnu lagi þrisvar sinnum á dag. Í byrjun getur kremið valdið þurrki og er því gott að byrja rólega og auka svo jafnt og þétt. Í sumum tilfellum getur komið fram flögnun. Mikilægt er að nota sólarvörn samhliða kreminu þar sem það inniheldur retinol (A vítamin). Kremið er ekki ráðlagt á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf.

Virk innihaldsefni:

Benzyl Peroxide, Retinol, Peptid, Andoxunarefni, White tea extract, Hyaluronic acid og fleira.