VÖRULÝSING
Augnkremið gerir húðina bjartari, dregur úr baugum,slappleika, fínum línum og hrukkum. Húðin verður sléttari, meiri raki og ljómi. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: má nota kvölds og morgna.
Ath. Þar sem kremið inniheldur retinól (A vítamín) er mikilvægt að nota sólarvörn daglega. Ekki ráðlagt á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf.
Innihaldsefni: Chromabrite. All-Trans Retinol. Peptíð. Chrysin. NHS. Essential Fatty Acides. Ceramides-2. Vítamín E.