VÖRULÝSING
Mjög góður líkamsskrúbbur með ávaxtasýrum sem gerir húðina silkimjúka og ljómandi. Gott til að vinna á harðri húð og hjálpar til að vinna gegn keratosis pilaris. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: notað í sturtu eða baði. Borið á húð og nuddað vel. Má einnig nota þvottapoka eða svamp. Hreinsað vel af. Má ekki nota á sár eða útbrot.
Virk innihaldsefni: aloe Extracts, chamomile Extract, glycolic Acid, polished Granules, rosemary. Extracts.