Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni

Hvað er hýalúrónsýru fylliefni?

Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að þúsundfalt og gefur með því aukinn þéttleika og raka. Vegna þessa eiginleika er efnið mikið notað til að minnka andlitslínur, gefa lyftingu og frísklegra yfirbragð. Hýalúrónsýru fylliefni eru einnig notuð til þess að byggja upp varir og gefa fyllingu í andlit, handarbak, háls og grynnka ör.

Á stofum við notum við eingöngu hágæða fylliefni úr hreinni hýalúrónsýru sem inniheldur engin aukefni fyrir utan deyfingu sem dregur úr óþægindum, enda hefur það gengið undir viðurnefninu „Rollsinn í fylliefnum.“Meðferðin tekur um 15 til 30 mínútur.

Þessi meðferð er góð til að:

  • Fylla í fínar andlitslínur.
  • Fylla í grófar andlitslínur.
  • Gefa aukna fyllingu í varir.
  • Endurskapa varir sem eru orðnar þunnar eftir sólböð eða reykingar.
  • Minnka djúp ör.
  • Gefa fyllingu í andlit og handarbak.
  • Lyfta kinnbeinum.

Er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga fyrir meðferð?

Ef þú ert með ofnæmi fyrir deyfiefnum þá er mikilvægt að nefna það, því flest efnin innihalda staðdeyfiefni. Við getum sérpantað fylliefni án deyfiefna en það getur tekið nokkra daga að fá það afhent.

Allar meðferðir sem þarfnast inngrips geta valdið bólgu og mari. Það eru nokkur ráð sem þú getur farið eftir til að minnka líkur á mari og verðir fljótari að jafna þig. Ef þú ert á blóðþynningarlyfi þá mælum við með að gera hlé í 3-5 daga fyrir meðferð eða í samráði við þinni lækni. Ef þú tekur inn ómega-3 fitusýrur, lýsi eða bólgueyðandi lyf þá er gott að gera hlé í tvær vikur fyrir meðferð. Áfengi þynnir einnig blóðið og seinkað því að þú jafnir þig. Ef þú neytir áfengis er því ráðlagt að halda sig frá því í viku fyrir meðferð. Sama á við um reykingar.

Fyrir meðferð er mikilvægt að koma með hreina húð og gæta þess að bera EKKI krem eða farða á húðina.

Hve lengi endist meðferðin?

Almennt gildir að fylliefnin endast í hálft til eitt ár en við höfum séð árangur allt upp í þrjú ár. Og því oftar sem þú kemur, því lengur endist meðferðin.

Hversu mörg skipti þarf ég?

Flestum nægir að koma í eitt skipti en ef línurnar eru djúpar þá getur betri árangur náðst með því að koma aftur eftir tvær til þrjár vikur.

Hve lengi er ég að jafna mig?

Það fer eftir staðnum sem sprautað er í. Flestir geta mætt strax til vinnu en einstaka sinnum getur komið bólga eða mar sem lagast á 1-2 vikum. Fyrst á eftir er ekki óalgengt að það myndist upphleypt svæði þar sem sprautað var en það hverfur venjulega á nokkrum dögum en í sumum tilfellum er eðlilegt að vera bólginn í nokkrar vikur. Flestir sjá árangur strax eftir meðferð en það tekur um mánuð að sjá lokaárangur meðferðarinnar.

Hvað þarf ég að forðast eftir meðferð?

Mikilvægt er að nudda EKKI svæðið daginn sem meðferð er framkvæmd og forðast að snerta svæðið í tvo tíma eftir meðferð. Þú mátt setja hyljara eftir tímana tvo og farða næsta dag.

Gott er að sleppa líkamsrækt og sundi daginn sem meðferð er framkvæmd.

Fylliefni sett í varir og munnvik (fyrir/eftir).
Fylliefni sett í tvær línur á millu augabrúna (fyrir/eftir).

Aðrar húðmeðferðir

Laser fyrir bólur og bóluör

Laser fyrir bólur og bóluör

Hvað er Clearskin? Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur. Ljósið myndar…

Read More
Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin

Stjörnumeðferðin Hvað er Stjörnumeðferðin? Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33. T33 vísar til…

Read More
Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og demantshúðslípun

Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…

Read More
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir

Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…

Read More
Laser Rósroði

Laser Rósroði

Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit

Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…

Read More
Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing

Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…

Read More
Laser Háreyðing

Laser Háreyðing

Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…

Read More
Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting

Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…

Read More
Cinderella Húðþétting

Cinderella Húðþétting

Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…

Read More
Laser upplýsingar

Laser upplýsingar

Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…

Read More
Perfect Derma

Perfect Derma

Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju…

Read More
Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini

Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…

Read More
Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni

Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…

Read More
Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin

Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…

Read More
Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð

Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…

Read More

Leave a Reply