Dermapen örnálameðferð

Hvað er dermapen?
Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð, örum (t.d. eftir unglingabólur) og sliti. Meðferðin byggir á fínum nálum sem vinna djúpt í húðinni og örva náttúrulega endurnýjun hennar, m.a. með því að auka myndun kollagens og elastíns sem leiðir til þess að húðin verður áferðarfallegri og þéttari. Í meðferðinni er notað serum með hyaluronic acid, næringarmaski og græðandi rakakrem sem auka árangur meðferðarinnar.
Er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga fyrir meðferð?
Ef þú hefur rósroða, bólur (e. acne), sýkingu (t.d. herpes útbrot, bakteríusýkingu eða vörtu) eða sár á meðferðarsvæðinu er mikilvægt að bíða þangað til einkenni hafa gengið yfir. Það er í lagi að nota dermapen ef þú hefur sögu um rósroða en hætta er á að einkenni aukist eftir meðferð því dermapen setur af stað bólguviðbrögð í húðinni. Ef þú hefur bandvefssjúkdóm (t.d. e. scleroderma), dreyrasýki (e. heamophilia) eða grunsamlegar húðbreytingar er ekki ráðlagt að gangast undir dermapen. Þungaðar konur ætti sömuleiðis ekki að gangast undir meðferðina.
Til að minnka óþægindi í meðferð er í lagi að bera deyfikrem á húð um klukkustund fyrir meðferð.
Hvenær má ég búast við að sjá árangur?
Oft er hægt að sjá árangur eftir eitt skipti en hafa ber í huga að endanlegur árangur er að skila sér smá saman í allt tvö til þrjú ára eftir hverja meðferð.
Hve lengi endist meðferðin?
Það fer eftir húðgerð og vandamáli sem verið er að meðhöndla. Þegar um er að ræða ör, slit og litabreytingar er árangurinn oftast varanleg. Við fínar og djúpar línur og slappa húð endist meðferðin í flestum tilfellum í þrjú til fjögur ár.
Hversu mörg skipti þarf ég?
Yfirleitt er ráðlagt að taka tvö til sex skipti á fjögra til átta vikna fresti. Það fer þó allt eftir því hvað verið er að meðhöndla.
Hve lengi er ég að jafna mig?
Það getur tekið þrjá til fjóra daga að jafn sig í eftir dermapen húðmeðferð. Fyrstu tvo til þrjá dagana eftir meðferð er roði og bólga mest áberandi og stundum getur myndast smá mar. Einnig getur myndast talsverður þurrkur fyrstu dagana á eftir og því mikilvægt að nota gott rakakrem. Það má nota meik sólarhring eftir meðferð. Kæli- og næringarmaskinn sem notaður er í meðferðinni dregur verulega úr óþægindum og einkennum svo yfirleitt tekur styttri tíma að jafna sig eftir meðferðina.
Hvað þarf ég að forðast eftir meðferð?
Fyrstu tvær vikurnar eftir meðferð þarf að forðast sól og ljósabekki. Ef verið er í sól er mikilvægt að nota sólarvörn með SPF 30 í mánuð eftir meðferð. Auk þess er ráðlagt að sleppa líkamsrækt og sundi í tvo til þrjá daga.



Aðrar húðmeðferðir
Laser fyrir bólur og bóluör
Hvað er Clearskin? Clearskin er lasermeðferð sem að er notuð til að meðhöndla bólur og ör eftir bólur. Ljósið myndar…
Read MoreStjörnumeðferðin
Stjörnumeðferðin Hvað er Stjörnumeðferðin? Stjörnumeðferðin er húðmeðferð þar sem notaðar eru sýrur sem ganga undir nafninu PRX-T33. T33 vísar til…
Read MoreAndlitslínur
Andlitslínur Húðin getur byrjað að mynda línur eftir 25 ára aldur en þá byrjar kollagen og elastín að minnka í…
Read MoreKristals- og demantshúðslípun
Kristals- og Demantshúðslípun Hvernig virkar húðslípun? Notað er demantshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin…
Read MoreLaser Litabreytingar/Sólarskemmdir
Laser Litabreytingar/Sólarskemmdir Hvernig virkar laser fyrir litabreytingar? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni. Ónæmiskerfið sér…
Read MoreLaser Rósroði
Laser Rósroði Hvernig fer meðferðin fram? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Háræðaslit
Laser Háræðaslit Hvað er laser háræðaslit? Um er að ræða ljós með bylgjulengd sem brýtur niður litarefni og háræðar í…
Read MoreLaser Húðflúreyðing
Laser Húðflúreyðing Hvað er húðflúreyðing? Meðferðin byggir á ljósgeisla sem nemur húðflúrliti djúpt í húðinni og brýtur þá niður í…
Read MoreLaser Háreyðing
Laser Háreyðing Hvað er háreyðing? Um er að ræða bjart ljós sem fer niður í hársekki og eyðileggur þá þannig…
Read MoreLaser Andlitslyfting
Laser Andlitslyfting Hvað er laser andlitslyfting? Í laserlyftingu er bjart ljós sent niður í miðlag húðarinnar til að örva nýmyndun…
Read MoreCinderella Húðþétting
Cinderella Hvað er cindarella? Meðferðin er ekki eiginleg lasermeðferð heldur byggir á nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta…
Read MoreLaser upplýsingar
Laser upplýsingar Hvað er lasermeðerð? Í lasermeðferðum eru notaðir geislar af björtu ljósi sem geta lagað ýmsar húðbreytingar ásamt því…
Read MorePerfect Derma
Perfect Derma Hvað er Perfect Derma? Perfect Derma mætti þýða sem fullkomin húð, enda er þetta ávaxtasýrumeðferð sem blæs nýju…
Read MoreÁvaxtasýrur Jan Marini
Ávaxtasýrur Jan Marini Hvað eru Jan Marini ávaxtasýrur? Jan Marini ávaxtasýrur er vinsæl meðferð sem gefur húðinni góðan raka og…
Read MoreÖr og Slit
Ör og slit Fæstir komast í gegnum lífið án þess að fá ör, t.d. eftir áverka eða skurðaðgerð. Ör geta…
Read MoreLitabreytingar í húð
Litabreytingar í húð Litabreytingar í húð eru algeng sjón með hækkandi aldri. Þær geta komið fram sem sólarskemmdir, aldursblettir og…
Read MoreHáræðaslit
Háræðaslit Háræðaslit eru ekki slitnar háræðar eins og nafnið bendir til, heldur víkka háræðarnar og verða sýnilegar undir húð. Yfirleitt…
Read MoreHárvöxtur og inngróin hár
Hárvöxtur og inngróin hár Hárvöxtur getur verið hvimleiður, hvort heldur útlitslega, kláðavaldandi eða með inngrónum hárum. Það er orðið algengara…
Read MoreBólur og fílapenslar
Bólur og fílapenslar Bólur og fílapenslar er algeng sjón á unglingsárum. Algengt er að bakterían p. acne og fleiri bakteríur…
Read MoreHýalúrónsýru fylliefni
Hýalúrónsýru fylliefni Hvað er hýalúrónsýru fylliefni? Hýalúrónsýru fyllefni er náttúrulegt rakaefni húðarinnar en hýalúrónsýra bindur vatn í húðinni allt að…
Read MoreRauða dregils meðferðin
Rauða dregils meðferðin Hvað er Rauða dregils meðferð? Rauða dregils meðferðin, eða dermaboost, hefur slegið í gegn í Svíþjóð. Með…
Read MoreDermapen örnálameðferð
Dermapen örnálameðferð Hvað er dermapen? Dermapen er meðferð sem vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð,…
Read More